Rosa Mosqueta (Eplarósaolía) - Andlitsskrúbbur

Vörunúmer: 31602
1.847 kr. 1.500 kr.
Magn:
 
Frábær andlitsskrúbbur sem hreinsar burt allar dauðar húðfrumur og eykur raka og blóðflæði í húðinni.
Notist 1-2 í viku.
 
150 ml.
 
Eplarósarolía endurheimtir mýkt og ferskleika þreyttrar og litlausrar húðar. Virka efni hennar, Polymide-1, þéttir vefi húðarinnar og sé það notað reglulega útrýmir það merkjum um öldrun og gefur húðinni meiri fyllingu.
Rannsóknir sýna að Eplarósarolía hefur með athyglisverðum árangri bætt skemmdir og ör í húð eftir sól og bólur.
 
 
Þessi vara hefur ekki verið prófuð á dýrum.
 
 
Innihaldslýsing:
Aqua, Paraffinum Liquidum, oxidized Polyethylene, Cetyl Alcohol, Stearyl Alcohol, Isopropyl Myristate, Rosa Moschata Seed Oil (3% Aceite Rosa Mosqueta), Ceteth-24, Phenoxyethanol, Methylparaben, Ethylparaben, Dimethicone, Mycrocristalline Wax, Parfum, EDTA Tetrasodium, BHT, Ascorbyl Palmitate, Tocopheryl Acetate, 2-Bromo-2-Nitropropane-1, 3 Diol, Citric Acid.