Rosa Mosqueta (Eplarósaolía) - Sturtusápa

Vörunúmer: 31615-59510
995 kr.
Magn:
 
Hjálpar til við að viðhalda raka í húðinni, húðin verður mjúk viðkomu og með góðum en vænum ilm.
Má nota daglega og á allar húðgerðir.
 
 
750 ml.
 
 
Þessi vara hefur ekki verið prófuð á dýrum.
 
Eplarósarolía endurheimtir mýkt og ferskleika þreyttrar og litlausrar húðar. Virka efni hennar, Polymide-1, þéttir vefi húðarinnar og sé það notað reglulega útrýmir það merkjum um öldrun og gefur húðinni meiri fyllingu.
Rannsóknir sýna að Eplarósarolía hefur með athyglisverðum árangri bætt skemmdir og ör í húð eftir sól og bólur. 
 
Innihaldslýsing:
Aqua, Sodium Laureth Sulfate, Cocoamidopropyl Betaine, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Cocamide DEA, Polyquaternium-7, PEG-60 Almond Glycerides, Parfum, Styrene/Acrylamide Copolymer, PEG-150 Distearate, Rosa Moschata Seed Oil, Methylchloroisothiazoline, Methylisothiazolinone, Citric Acid, Sodium Chloride, Benzyl Salicylate, Eugenol, Hexyl Cinnamal, Butylphenyl Methypropional, Alpha- Isomethyl Ionone,